Hreinni framtíð hjá Kletti
Klettur bauð nýverið viðskiptavinum á kynningu sem bar yfirskriftina Hreinni framtíð. Þar var kynnt hvað Klettur er að bjóða í tengslum við orkuskiptin en sýna um leið þann mikla árangur sem hefur náðst með þróun dísilvéla sem stöðugt hafa verið að minnka kolefnisspor sitt og skila hreinni útblæstri.