Bátavélar

CAT aðalvélar

Klettur er umboðsaðili Caterpillar á Íslandi og býður upp á fjölbreytt vöruúrval af vinnuvélum. Caterpillar vinnuvélar hafa komið við sögu allra stórframkvæmda á sviði jarðvinnu hérlendis, og einnig áttu Caterpillar aðal- og ljósavélar stóran þátt í vélvæðingu fiskiskipaflotans á sínum tíma. Þar sem áreiðanleikinn skiptir öllu máli treysta menn á Caterpillar.

CAT rafstöðvar

Caterpillar hefur verið framleiðandi á rafstöðvum síðan um 1930. Þeir hafa lagt sig eftir því að vera ávalt með fyrsta flokks gæði og að stöðvarnar uppfylli alla staðla og kröfur sem gerðar eru á hverjum tíma. Í dag bjóðum við ýmsar stærðir og útfærslur af rafstöðvum frá CAT ásamt varahluta og viðgerðarþjónustu

Scania aðalvélar

Scania aðalvélar er hægt að fá frá 162kW (220hö) til 662kW (900hö) í 9, 13 eða 16 lítra útfærslu

ZF gírar og stjórntæki

ZF framleiðir mikið úrvar af gírum, þá er hægt að fá frá 10kW til 10000kW og í mismunandi útfærslum.

Önnur vörumerki

Mekanord niðurfærslugírar og skrúfubúnaður. Ýmsar stærðir.Hamilton-Jet: Ýmsar stærðir af Jet búnaði fyrir t.d. björgunarbáta.