Fyrsti nýskráði vörubíllinn hjá nágrönnum okkar í Hafnarfirði.
Í gær skráðum við fyrsta vörubílinn í nýrri skoðunarstöð Frumherja að Einhellu 1a í Hafnarfirði. Þjónustumiðstöð okkar þar mun brátt opna dyrnar fyrir viðskiptavinum og ríkir mikil tilhlökkun.