Klettur verður á Bauma
Við hvetjum alla sem eru í München og nágrenni til að hafa samband við okkur og kíkja á sýninguna þar sem við hlökkum mjög til að kynna nýjungar í þjónustu og vöruúrvali. Þar er lögð áhersla á fjölbreytni í lausnum sem til dæmis draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, bæta skilvirkni og auka framleiðni.