Larue er Kanadískt fjölskyldufartæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á snjóblásurum hverskonar, bæði fyrir veg- og flugvallaþjónustu.
Fyrirtækið var stofnað af J.A. Larue árið 1973, en synir hans Denis og Louis Larue stýra því nú.Klettur tók við umboðinu fyrir Larue árið 2013, meðal viðskiptavina okkar er t.d. verktakar, Vegagerðin og Isavia.