Finley
Finlay er eitt af leiðandi fyrirtækjum á sínu sviði, þeir sérhæfa sig í þróun og framleiðslu á færanlegum brjótum (kjaft-kón- og kastbrjótum) hörpum og færiböndum.
Finlay notar CATEPILLAR og Scania aflvélar til að knýja stærri tækin og PERKINGS fyrir þau minni. Þetta val Finlay á aflvélum fellur einstaklega vel að okkur þar sem Klettur er umboðs og þjónustu aðili fyrir þessi vörumerki.
Finlay á sér yfir 60 ára sögu frá því stofnandinn John Finlay hóf að þróun og framleiðslu þessarar tækja.Ístak fékk nýlag afhent fyrsta tækið frá Kletti, það er forbrjótur J1175 Hybrid sem bæði getur gengi fyrir Diesel og rafmagni, ef landtenging er fyrir hend