Á myndinni afhendir Vilmundur Theodórsson frá Kletti Guðmundi Hjálmarssyni JR nýju vélina
G Hjálmarsson Akureyri fékk afhenta hjá okkur CAT 340 HDHW premium beltagröfu sem er ríkulega útbúinn af staðalbúnaði meðal annars:
10“ snertiskjár
Hægt að programmera allt að 50 mismunandi prófíla fyrir vélamenn
Prógrammera hnappa og rúllur á joystickum
Fjölstillanlegt sæti með hita og kælingu.
Rafstýrð joystick og vökvakerfi
HDHW undirvagn sem gerir vélina extra stöðuga
2D gröfukerfi sem var uppfært í Trimble EARTHWORKS 3DE-Fence = rafræn öryggisgirðing ef vinnusvæðið er þröngt er hægt að stilla inn svæðið sem vélin á vinna inná, einstaklega gott ef verið er nálægt, byggingum eða við umferð.Assist = hjálparmöguleikar til að auka afköst stjórnanda,
CPM = viktarkerfi / framleiðslukerfi, Hægt er að setja inn efnisflokka og td bílnúmer þannig alltaf sé mokað rétt hlass á þá ekki of lítið og ekki of mikið eftir daginn er hægt að taka út skýrslu á minnislykil og sjá hver framleiðnin hefur verið.
Vilmundur hafði að orði að það hefði verið við hæfi að Guðmundur Hjálmarsson JR hefði fengið afhenta fyrstu CAT premium beltagröfuna af nokkrum sem G Hjálmarsson hefur pantað og fær afhentar síðar í sumar þar sem hann er 3 kynslóðin og alnafni stofnanda fyrirtækisins sem vinnur hjá fyrirtækinu. Kennslan á tækið rann inn hjá honum og má segja að hann hafi séð endalausa möguleika til að nýta allt sem CAT premium serian hefur uppá að bjóða.
Viltu vita meira hvað CAT premium vélarnar hafa að bjóða, settu þig í samband við CAT söludeildina. sala@klettur.is eða 590-5100