Hagkvæmari rekstur og meiri afköst
Með VisionLink frá CAT færðu rauntímagögn um rekstur, ástand og staðsetningu tækja, allt í einu notendavænu kerfi. Lausnin dregur úr óþarfa niðurtíma, eykur hagkvæmni og veitir innsýn sem hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir. Með VisionLink öðlast þú betri stjórn á rekstri, hvort sem um er að ræða minni tækjakost eða umfangsmikla flotastýringu.
Við bjóðum upp á margvíslegar áskriftarleiðir, sem tryggja að þú færð nákvæmlega það sem þú þarft á góðu verði.
2.090 kr á mánuði án/vsk fyrir tæki frá öðum framleiðendum.
Daglegar skýrslur
Eldsneytis- og AdBlue-yfirsýn
Sjálfvirkar viðhalds- og þjónustuáminningar
CO2 útreikningar
fyrir 10 mínútna skýrslutíðni
Skýrari gögn um nýtingu og afköst
Yfirsýn yfir burðagetur og fjölda ferða
Rauntíma viðvaranir um bilanir og stöðvunartíma
Greining á eldsneytisnotkun
Tillögur til að bæta afköst og nýtingu tækja.
fyrir 10 mínútna skýrslutíðni
Deiling gagna í rauntíma
Aðgangur að GNSS leiðréttingum
Fjarstýrð bilanagreining
Fjarstýrðar stillingar fyrir jarðvinnu
Vél er útbúin með VRS leiðréttingarbúnaði
fyrir 10 mínútna skýrslutíðni
Tíðari gagnagreining og skýrslugerð sem sameinar framleiðslugögn frá mörgum tækjum.
Nýttu 3D gagnamyndir frá GRADE til að fylgjast með framvindu og hámarka nýtingu.
Nákvæmar upplýsingar um burðargetu, staðsetningu og vinnulotur
Rafræn skráning fyrir vigtarkerfi um borð
ATH. Verð birt með fyrirvara um breytingar
Allt sem þú þarft að vita um VisionLink og hvernig það virkar.
Finnur þú ekki svar við þinni spurningu? Hafðu samband
Hafðu samband í gegnum heimasíðu Kletts. Aðgangsupplýsingar eru veittar við skráningu og hægt er að bæta við fleiri notendum eftir þörfum.
Já! Þú getur bætt við notendum og stjórnað aðgangsstigi þeirra. Hægt er að takmarka hvaða upplýsingar hver notandi sér og hvaða aðgerðir hann getur framkvæmt, t.d. skoða gögn, bóka viðhald eða breyta stillingum.
Já! VisionLink virkar með tækjum frá flestum framleiðendum, ekki bara CAT. Þú getur fylgst með eigin, leigðum og kaupleigðum tækjum í sama kerfi.
Já! VisionLink veitir rauntímagögn um staðsetningu, eldsneytisnotkun og gangtíma tækja. Þú getur séð hvenær tæki eru í notkun, hvort þau eru í lausagangi og eldsneytisstöðu.