Dr. Football og Áslaug Arna tókust á í gröfukeppni
Við fengum til okkar nokkra þjóðþekkta einstaklinga til að takast á í gröfukeppni í þjónustumiðstöð okkar að Einhellu í tilefni af alþjóðlegri keppni CAT þar sem keppendur frá öllum heimshornum reyna á hæfni sína með það að markmiði að hljóta heimsmeistaratitilinn í vélastjórn.
Lesa meira